English

Starfsfólk

1819 leggur áherslu á að skapa eftirsóttan vinnustað þar sem jafnrétti er virt í hvívetna. 1819 vill bjóða til starfa og halda hæfu og traustu starfsfólki. 1819 sækist eftir úrvalsliði sem býr yfir mikilli þjónustulund, samviskusemi og greiningarhæfni. Lögð er áhersla á að starfsfólk sé jákvætt, faglegt og framsýnt og leiti ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavininn.

1819 býður upp á hvetjandi og fræðandi starfsumhverfi þar sem einstaklingar fái notið sjálfstæðis og ábyrgðar í starfi. Markmiðið er að styrkleikar hvers og eins fái að njóta sín.

1819 hvetur starfsfólk til opinna, hreinskiptinna og uppbyggilegra samskipta þar sem gagnkvæm virðing ríkir auk virðingar við samstarfsaðila og viðskiptavini. Þá er lögð áhersla á að allt starfsfólk stuðli að góðum starfsanda, leggi sig fram við að efla liðsheildina og styðji hvert annað.

 

 

Starfsmenn 1819

Nafn Netfang
Ágústa Finnbogadóttir agusta@1819.is
Ásgerður Magnúsdóttir  
Anders Vetle Aanesen  
Andrea Dögg Sigurðardóttir  
Finnbogi Arnar Strange finnbogi@1819.is
Gerður Lind Magnúsdóttir  
Halldór J. Árnason halldor@1819.is
Hrefna Sveinbjörnsdóttir  
Helga Mattína Sveinsdóttir  
Lilja Sif Magnúsdóttir  
Melkorka Þorkelsdóttir  
Silja Karen Sigurðardóttir  
Steinunn Lilja Árnadóttir  
Victor Pálmarsson victor@1819.is
Þorsteinn Ingi Hjörleifsson  

 

Um 1819.is

1819 - Nýr valkostur ehf. er öflugt og framsækið þjónustufyrirtæki sem býður góða þjónustu hvað varðar miðlun upplýsinga og upplýsingalausnir. Félagið var stofnað árið 2014. 1819 - Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðuna 1819.is og heldur uppi gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki.