English

 

Hvað getum við gert fyrir þitt fyrirtæki?

 

 • 1819 getur svarað alfarið fyrir hönd fyrirtækisins
 • Tímabundin fjarvera starfsfólks hjá þínu fyrirtæki eins og veikindi, sumarfrí eða starfsmannafundir er ekki lengur vandamál.
 • Þegar þannig stendur á svörum við í þínu nafni, veitum upplýsingar, tökum skilaboð og sendum símtöl áfram

Við bjóðum símsvörunarþjónustu allan sólarhringinn, alla daga ársins!

 

Önnur atriði sem skiptir þitt fyrirtæki máli og við sérhæfum okkur í eru;

 • Símsvörun, sérsniðin að þínum þörfum
 • Símsvörun, sem eykur framleiðni starfsmanna þinna
 • Símsvörun, eins og við séum stödd innan fyrirtækisins
 • Símsvörun þar sem símtöl eru send áfram á rétta staði
 • Símsvörun byggð á sveigjanleika og persónulegri þjónustu

 

Og ekki má gleyma þessu;

 • Við getum þjónustað viðskiptavini þína allan sólarhringinn
 • Við getum svarað þegar það koma álagstoppar eða yfirflæði
 • Við bjóðum einnig upp á þjónustuborð og skiptiborðaþjónustu

 

Því næst er þetta mikilvægt;

 • Fyrirtækið þitt greiðir einungis fyrir umsamda þjónustu
 • Fyrir þitt fyrirtæki getur þetta verið verulega hagkvæm lausn sem sparar fyrirtækinu tíma og peninga

 

Við viljum hitta þig og greina með þér þörfina og stilla upp árangursríku samstarfi

 

Láttu okkur sjá um að svara í símann, við erum sérfræðingar í símsvörun!

Hafa samband

 

 

Ánægðir viðskiptavinir sem nýta sér okkar þjónustu


 

 

 

 

 

Um 1819.is

1819 - Nýr valkostur ehf. er öflugt og framsækið þjónustufyrirtæki sem býður góða þjónustu hvað varðar miðlun upplýsinga og upplýsingalausnir. Félagið var stofnað árið 2014. 1819 - Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðuna 1819.is og heldur uppi gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki.